HÁTÍÐ KERTI
6,900 kr.
Hátíð er fullkominn jólailmur sem fangar anda hátíðanna með hlýjum og notalegum tónum.
Greni blandast saman við fersk trönuber, sem gefa ilmnum léttan en hátíðlegan blæ. Hlýir tónar af kanil og stjörnuanís umvefja ilminn með krydduðum hlýleika, á meðan appelsínan bætir við ljúffengri, sítruskenndri birtu sem mýkir og jafnar út þennan fullkomna jólailm.
- Handgert frá grunni
- Lúxus kókosvaxblanda
- Allt að 70 klst brennslutími
Ilmfjölskylda: Kryddað
Ilmtónar: Greni, trönuber, appelsína, kanill og stjörnuanís.
Uppselt