SANDEL KERTI
6,900 kr.
Þessi unisex ilmur er stórkostleg blanda af sandelviði, sedrusviði og kardimommum, sem skapar samræmda sinfóníu sem er bæði fáguð og hlý. Leðri, kanil og vetiver er síðan bætt við ilminn sem gerir hann dularfullan og einstakan.
- Handgert frá grunni
- Lúxus kókosvaxblanda
- Allt að 70 klst brennslutími
Ilmfjölskylda: Jarðneskt & kryddað
Ilmtónar: Sandelviður, sedruviður, kardimommur, kanill, leður & vetiver.
Uppselt