EBONY VANILLA KERTI
6,900 kr.
Ebony Vanilla ilmurinn okkar er tilvalinn fyrir þá sem dýrka vanillu en vilja eitthvað aðeins meira. Bourbon vanilla blandast saman við hlýja viðartóna sem mýkja sætleikann og lavender gefur ilminum róandi blæ.
- Handgert frá grunni
- Lúxus kókosvaxblanda
- Allt að 70 klst brennslutími
Ilmfjölskylda: Viður & sætt
Ilmtónar: Bourbon vanilla, lavender & ebony viður
Til á lager